Mark dæmt af Argentínu löngu eftir leik: „Mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að“ Jöfnunarmark Argentínu gegn Marokkó í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum var dæmt af löngu eftir leik og þeir hvítu og bláu eru því stigalausir. Þjálfari argentínska liðsins segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. 24.7.2024 17:49
Elfsborg upp í fjórða sætið eftir þriðja sigurinn í röð Íslendingaliðið Elfsborg lyfti sér upp í 4. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Mjällby, 3-1, í dag. 21.7.2024 16:28
Strákarnir unnu Tyrki og héldu sér í A-deild Ísland tryggði sér áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla í körfubolta U-20 ára með sigri á Tyrklandi í dag, 96-95. 21.7.2024 15:28
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21.7.2024 15:11
Efsti maður heimslistans segist aldrei hafa spilað í jafn erfiðum aðstæðum og í gær Veðrið setti svo sannarlega svip sinn á þriðja hring Opna breska meistaramótsins í golfi sem fer fram á Royal Troon vellinum. 21.7.2024 14:15
Arnór Ingvi lagði upp í langþráðum sigri Norrköping Eftir afleitt gengi að undanförnu vann Norrköping loks leik í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór Ingvi Traustason lagði upp eina mark leiksins gegn Halmstad. 21.7.2024 13:54
Nökkvi með þrjú mörk í síðustu sex leikjum Nökkvi Þeyr Þórisson heldur áfram að spila vel og skora fyrir St. Louis City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 21.7.2024 13:16
Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. 21.7.2024 12:45
Segir að Mbappé og Dembélé spili eins og þeir séu einhverfir Jorge Sampaoli, fyrrverandi þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins, lýsti spilamennsku frönsku landsliðsmannanna Kylians Mbappé og Ousmanes Dembélé á nokkuð sérstakan hátt. 21.7.2024 12:16
Unnu Noreg og tryggðu sér sjöunda sætið Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri lauk keppni á EM í Slóveníu með því að vinna Noreg, 29-32, í leiknum um 7. sætið í dag. 21.7.2024 11:43