Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tiger ánægður með endurkomuna

Tiger Woods spilaði ágætlega á Torrey Pines um helgina og náði þá að klára fjóra hringi á golfmóti í fyrsta skipti síðan í ágúst árið 2015. Hann þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og var ánægður hvernig til tókst.

Aubameyang nálgast Arsenal

Það bendir ansi margt til þess að framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang verði orðinn leikmaður Arsenal fyrir mánaðarmót.

Cleveland að vakna til lífsins

LeBron James fór mikinn í liði Cleveland Cavaliers er liðið náði að vinna tvo leiki í röð í fyrsta skipti síðan 17. desember.

Króatar hirtu fimmta sætið

Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu.

Arnór liggur særður undir feldi

Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu.

Sterbik mættur í spænska markið

Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið.

Guðmundur kominn í úrslit á Asíumótinu

Barein, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, komst í morgun í úrslit Asíumótsins í handbolta er liðið vann sigur á Sádi Arabíu, 24-22, í undanúrslitaleik.

Sjá meira