Eiður Smári: Hefðum mátt vera kaldari með boltann

Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hafi verið margt jákvætt við leik íslenska liðsins. Noregur vann leikinn, 1-0, með marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins.

2442
01:58

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta