Kolbeinn: Dreymt um að fá að spila gegn liði eins og Real Madrid

Kolbeinn Sigþórsson verður væntanlega í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Noregi í kvöld. Vísir hitti á hann í Osló í gær og ræddi við hann um tímabilið sem er fram undan hjá hollenska stórliðinu Ajax.

1177
02:43

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta