Safna stuðningi við nýtt frumvarp

„Það er ekkert að því að þjóðin skrifi og semji sitt eigið frumvarp, það er ekkert sem bannar það". Þetta segir formaður SÁÁ sem vill að tíu prósent af þeim ellefu þúsund og tvö hundruð milljónum sem ríkið fær á ári með áfengisgjaldinu fari í að hjálpa þeim sem mesta þurfa á því að halda.

2130
07:24

Vinsælt í flokknum Fréttir