
102 laxar á land á tveimur vöktum i Ytri Rangá
Það hefur aðeins verið veitt á flugu í Ytri Rangá í sumar en það breyttist 14. september þegar maðkveiði var leyfð samhliða flugunni.
Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Það hefur aðeins verið veitt á flugu í Ytri Rangá í sumar en það breyttist 14. september þegar maðkveiði var leyfð samhliða flugunni.
Íslenskir veiðimenn halda sig ekki bara við heimavötnin en nokkuð stór hópur fer utan á hverju ári til að veiða og hafa helstu áfangastaðir verið Rússland, Noregur og England.
Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri.
Ein þekktasta síðsumarsá landsins er komin í sinn árlega gír en þessa dagana má með sanni segja að það sé mokveiði í Stóru Laxá.
Það eru aðeins tveir dagar þangað til öðru agni en flugu verður hleypt í Ytri Rangá en veiðin síðustu daga hefur verið mjög góð.
Nessvæðið dregur margan veiðimanninn að bökkum Laxár í Aðaldal og það er ekki laust við að margir festi við það tilfinningabönd sem seint verða slitin.
Þá er loksins farið að bera á góðum göngum af sjóbirting á þeim slóðum þar sem hann er algengastur og fréttir farnar að berast af aflabrögðum.
Þrátt fyrir að haustið sé aðeins farið að minna á sig er ennþá hægt að gera góða veiði í silungsánum fyrir norðan.
Þegar fluguboxið er opnað við ánna og tími til kominn til að velja flugu sem hentar bæði ánni, veiðistað, árstíma og veðri er ekki laust við að það komi pínu valkvíði.
Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal og það sama daginn.
Langá hefur oft séð betri daga en þá sem hafa liðið við bakka hennar í sumar og líklega er árið sambærilegt og 1984.
Haustið er mjög vinsæll tími í þeim ám þar sem veiðimenn geta átt von á stórlaxi enda fara stóru hængarnir af stað og verða tökuglaðir þegar þeir eru að detta í hrygningarhaminn.
Veiðin á Nessvæðinu er búin að vera ágæt í sumar enda fara veiðimenn ekki þangað til að eltast við neina magnveiði en í hyljum Laxár liggja stórlaxar sem menn vilja kljást við.
Núna styttist í að árnar sem opnuðu fyrstar loki fyrir veiðimenn og þá fara fyrstu lokatölurnar að liggja fyrir á þessu ári sem gárungarnir eru farnir að kalla "Ár án allra meta"
Þessa dagana er sjóbirtingsveiðin að komast í gang en nokkuð stór hópur veiðimanna sneiðir framhjá laxveiði til að einbeita sér að sjóbirtingnum.
Veiðimenn þurfa ekki að hafa langa reynslu eða háan aldur til að hafa veiðidellu á háu stigi og það er fátt eins ánægjulegt og að sjá unga krakka stunda veiði af ákefð.
Stóra Laxá í Hreppum er búin að vera róleg í sumar en þeir sem þekkja hana eru ekkert sérstaklega áhyggjufullir því betri síðsumarsá er vandfundin a Íslandi.
Það hefur ekki mikið frést af veiði í Elliðaánum síðustu daga en miklar rigningar síðustu daga hafa heldur betur kveikt í veiðinni.
Veiðin í Laxá á Ásum er búin að vera frábær í alla staði og áin trónir á toppnum með flesta laxa veidda á stöng þrátt fyrir að þar sé aðeins veitt á tvær stangir.
Eins og við greindum frá í fyrradag lýkur veiði í Þingvallavatni þann 15. september og veiðin á þessum tíma getur oft verið góð.
Þrátt fyrir að vatnaveiðin sé að klárast næstu 2 vikur er skemmtilegur tími framundan fyrir stangaveiðimenn en nú er sjóbirtingurinn að hellast í árnar.
Nú er að líða á seinni hluta veiðisumarsins og það er orðið algjörlega ljóst að smálaxagöngur brugðust og það sést vel á veiðitölum sumarsins.
Sumarið 2013 var gott í Svalbarðsá en þá veiddust 306 laxar í ánni og stórlaxahlutfallið í ánni var einstaklega gott.
Veiði í Þingvallavatni lýkur 15. september en andstætt því sem oft er haldið fram er haustið oft mjög skemmtilegur veiðitími við vatnið.
Norðlingafljót hefur verið vel sótt undanfarin ár enda er áin sérstaklega skemmtileg að veiða og hentar vel fyrir byrjandur sem og lengra komna.
Á fréttavef Stangaveiðifélags Akureyrar kemur fram að ágætlega hafi gengið í Svarfaðardalsá í sumar þrátt fyrir að sumarið hafi byrjað með miklum vatnavöxtum.
Eystri Rangá er fyrsta áin til að fara yfir 2000 laxa múrinn í sumar en áin er komin í 2027 laxa eftir kvöldvakt gærdagsins.
Langá á Mýrum er komin yfir 400 laxa og þrátt fyrir að smálaxagöngur hafi orðið heldur rýrar í ár lumar áin engu að síður á stórlöxum.
Sogið hefur oft verið líflegra en það hefur verið í sumar en engu að síður hafa sumir gert ágæta daga við ánna.
Veiði lauk í Veiðivötnum 20. ágúst og almennt eru þeir sem hafa sótt vötnin í sumar ánægðir með ferðir sínar upp eftir.