Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Laxinn mættur í Elliðaárnar

Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar.

Veiði
Fréttamynd

Fjórtán laxa opnun í Norðurá

Norðurá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og eins og venjulega er mikil spenna í kringum þessa opnun sem margir líta á sem fyrstu opnun ársins af hefðinni.

Veiði
Fréttamynd

Fín vorveiði í Vatnsdalsá

Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur.

Veiði
Fréttamynd

Ætla Ís­lendingar að fórna sínum laxa­stofnum?

Þýskaland horfir nú til baka á langa sögu vatnsfallsvirkjana sem aðferð við raforkuframleiðslu. Á miðöldum var farið að reisa viðar-vatnsmyllur og þá byrjaði sú þróun að hindra rennsli vatnfalla og skipta þeim upp. Í dag eru í Þýskalandi 7.800 vatnsfallsvirkjanir sem hafa breytt fornum fljótum í stöðnuð og ónáttúruleg vatnsföll. Tegundum og fjölbreytni tegunda í þessum vatnsföllum hefur fækkað mikið.

Skoðun
Fréttamynd

Lands­virkjun perlar

Í fréttaskýringaþættinum Kveik var í liðinni viku fjallað um fyrirhugaða Hvammsvirkjun, sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár. Fjallað var um áhrif virkjunarinnar á samfélag, landslag og umhverfi en einnig stuttlega minnst á laxastofn Þjórsár. Sá er með allra stærstu laxastofnum Atlantshafslaxins, sem áður var útbreidd tegund um alla Norður-Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir.

Veiði
Fréttamynd

Geldingatjörn kemur vel undan vetri

Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa.  

Veiði