Laxinn mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2023 08:15 Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag Mynd: KL Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar. Það var veiðimeistarinn sjálfur Ásgeir Heiðar sem sá fyrsta laxinn stökkva á Breiðunni en það er næst neðsti veiðistaðurinn í ánni. Í gær voru nokkrir unnendur Elliðaánna að gagna meðfram bökkunum til að skima eftir laxi og sáu einn lax í Teljarastreng, einn lax í Efri Móhyl og svo einn liggja undir klöppinni við Sjávarfoss. Það fer því ekkert á milli mála að laxinn er mættur í Elliðaárnar en þar sem það er ennþá nokkuð í opnun á áin eftir að hlaða sig betur og það veit vonandi á góða fyrstu daga og gott sumar í ánni. Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Veiðikort í verðlaun fyrir skemmtilegar veiðifréttir Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði
Það var veiðimeistarinn sjálfur Ásgeir Heiðar sem sá fyrsta laxinn stökkva á Breiðunni en það er næst neðsti veiðistaðurinn í ánni. Í gær voru nokkrir unnendur Elliðaánna að gagna meðfram bökkunum til að skima eftir laxi og sáu einn lax í Teljarastreng, einn lax í Efri Móhyl og svo einn liggja undir klöppinni við Sjávarfoss. Það fer því ekkert á milli mála að laxinn er mættur í Elliðaárnar en þar sem það er ennþá nokkuð í opnun á áin eftir að hlaða sig betur og það veit vonandi á góða fyrstu daga og gott sumar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR Veiði Hraunsfjörður fer að vakna Veiði Veiðikort í verðlaun fyrir skemmtilegar veiðifréttir Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði