Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Norðurá að verða svo gott sem uppseld

Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum.

Veiði
Fréttamynd

Mikill subbuskapur við sum vötnin

Eitt af því sem telst til lífgæða á Íslandi er að geta notið góðra stunda og veitt í vötnum og ám landsins í friðsælli og fallegri náttúru.

Veiði
Fréttamynd

Fleiri net á land í Ölfusá

Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár, til 2030. Samkomulagið felur í sér að NASF greiðir landeigendum á svæðinu fyrir að veiða ekki lax með netum.

Veiði
Fréttamynd

Veiðivísir gefur Veiðikortið

Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt.

Veiði
Fréttamynd

Langir taumar skipta máli

Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði.

Veiði
Fréttamynd

Ágætis byrjun í Elliðavatni

Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma.

Veiði
Fréttamynd

Hörku veiði í Vatnamótunum

Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hófst í Hólaá 1. apríl

Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá.

Veiði
Fréttamynd

Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum

Í þá árdaga sem ungir veiðimenn horfðu á laxana stökkva í Elliðaánum voru þeir ófáir drengirnir sem bjuggu við Elliðaárnar sem horfðu dreymnum augum á að veiða eins og eitt stykki lax.

Veiði