Lars Christensen

Lars Christensen

Greinar eftir Lars Christensen úr Markaðnum.

Fréttamynd

Nokia og efnahagsvandræði Finnlands

Nokia var áður fyrr Apple dagsins. Nú eiga allir iPhone-síma en á 10. áratugnum og í upphafi þessarar aldar áttu allir Nokia-farsíma. Ég sakna stundum enn gamla áreiðanlega Nokia-símans míns – ég hef átt þá nokkra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslenska hagsveiflan

Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áframhaldandi þjáningar Grikkja

Grikkland er enn á ný komið á dagskrá á fjármálamörkuðum Evrópu og við erum aftur farin að tala um grískt greiðslufall og jafnvel um að Grikkland yfirgefi evru­svæðið. Það virðist ekki vera neinn endir á þjáningum gríska hagkerfisins og grísku þjóðarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gjaldmiðilsglópska Trump-stjórnarinnar

Donald Trump hefur gert það að sérgrein sinni að úthúða öðrum ríkjum. Reyndar lítur út fyrir að hann ráðist sérstaklega á mikilvægustu viðskiptalönd Bandaríkjanna, Mexíkó og Kína.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump og hlutabréfamarkaðir

Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni

Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í.

Skoðun
Fréttamynd

Eru þetta endalok „Trump-batans“?

Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda.

Skoðun
Fréttamynd

Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin

Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi.

Skoðun
Fréttamynd

Höfum við ekki séð þetta áður?

Ég vil taka það strax fram að ég hef ekki eins miklar áhyggjur núna og ég hafði 2006, en þróunin í íslenska hagkerfinu er áhyggjuefni og mér finnst sannarlega að við höfum séð þetta áður.

Skoðun
Fréttamynd

Egyptar fleyta pundinu

Egyptar tóku djarfa en rétta ákvörðun í síðasta mánuði með því að taka upp fljótandi gengi pundsins.

Skoðun
Fréttamynd

Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska

Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda.

Skoðun
Fréttamynd

„Trumpbólga“ er yfirvofandi

Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enn mesta ríki heims

Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær.

Skoðun
Fréttamynd

Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins

Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%).

Skoðun
Fréttamynd

Hríðfallandi pund

Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.