Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Martin: Erum ekki að spila sem lið

Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Sögulegt hjá San Antonio

San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met.

Körfubolti