Rondo með flestar stoðsendingar í leik síðan 1996 Rajon Rando gaf hvorki fleiri né færri en 25 stoðsendingar þegar New Orleans Pelicans bar sigurorð af Brooklyn Nets, 128-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 28. desember 2017 13:00
Sjötti sigur Thunder í röð Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto. Körfubolti 28. desember 2017 07:30
Martin og Haukur Helgi kvöddu árið 2017 með sigrum Martin Hermannsson var næststigahæstur í liði Chalons-Reims sem bar sigurorð af Gravelines-Dunkerque, 83-72, í síðasta leik sínum á árinu. Körfubolti 27. desember 2017 20:55
Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Körfubolti 27. desember 2017 17:58
Dýrfinna inn í landsliðshópinn fyrir Helenu Dýrfinna Arnardóttir fær tækifæri til þess að sanna sig fyrir Ívari Ásgrímssyni, landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta, en hún var valin í landsliðshópinn sem hélt í æfingaferð til Lúxemborgar í dag. Körfubolti 27. desember 2017 15:15
Popovich: Við erum drulluríkir og þurfum ekki alla þessa peninga Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, segir að þær íþróttastjörnur sem láti ekki gott af sér leiða séu hálfvitar. Körfubolti 27. desember 2017 11:30
Dallas stöðvaði Toronto Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks. Körfubolti 27. desember 2017 07:30
Mayweather skorar á Bryant Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather skoraði á Kobe Bryant í körfuboltaeinvígi. Sport 26. desember 2017 22:45
Boston tapaði toppsætinu Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. Körfubolti 26. desember 2017 10:00
Ný heimildamynd um Martin Hermannsson frumsýnd í kvöld Í dag verður frumsýnd heimildamynd um körfuboltamanninn Martin Hermannsson á Stöð 2 Sport. Myndin nefnist Martin: Saga úr Vesturbæ og er eftir Bjart Sigurðsson. Körfubolti 25. desember 2017 09:00
Naggarnir stoppuðu sigurgöngu Warriors Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð. Körfubolti 24. desember 2017 09:30
Martin stoðsendingahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Chalons-Reims vann átta stiga sigur, 69-77, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. desember 2017 20:46
Ellefu sigrar hjá meisturunum í röð Golden State Warriors skaust á topp Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Lakers, 113-106, í nótt. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð. Körfubolti 23. desember 2017 10:30
Magnað myndband af Thomas er honum var skipt til Cleveland Það er búið að birta myndband af NBA-stjörnunni Isaiah Thomas þar sem hann er nýbúinn að fá fréttir af því að honum hafi verið skipt frá Boston til Cleveland. Körfubolti 22. desember 2017 23:30
Fær að fara úr fangelsinu til að spila með Lakers Kentavious Caldwell-Pope, bakvörður LA Lakers, þarf að dúsa í steininum yfir jólin en fær engu að síður að mæta á æfingar hjá Lakers og spila heimaleiki liðsins. Körfubolti 22. desember 2017 16:45
Hörður Axel á leiðinni heim Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið, en hann hefur fengið lausan samning sinn við kasaska félagið BC Astana. Körfubolti 22. desember 2017 15:42
Spillti NBA-dómarinn handtekinn fyrir líkamsárás Það muna eflaust margir eftir NBA-dómaranum Tim Donaghy sem var stungið í steininn er upp komst að hann veðjaði á leiki sem hann var að dæma í deildinni. Körfubolti 22. desember 2017 13:00
Tólfti sigur Cleveland í röð á heimavelli LeBron James var sem fyrr öflugur í enn einum sigri Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. desember 2017 07:30
NBA-leikmaður fékk trukk ofan í sundlaugina heima hjá sér Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans. Körfubolti 21. desember 2017 23:30
Bullock snýr aftur til Grindavíkur J'Nathan Bullock snýr aftur til Grindavíkur og spilar með liðinu til loka tímabils. Körfubolti 21. desember 2017 08:25
51 stig frá Harden dugði ekki gegn Lakers LA Lakers batt enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21. desember 2017 07:30
Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. Körfubolti 20. desember 2017 23:00
Helena á leið í Euroleague Fer aftur til Slóvakíu til að aðstoða sitt gamla félag, Good Angels Kosice. Körfubolti 20. desember 2017 09:00
Gríska undrið stöðvaði Cleveland LeBron James var með 39 stig en það var ekki nóg gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 20. desember 2017 07:30
Tryggvi tróð er hann fékk loksins mínútur Tryggvi Snær Hlinason minnti rækilega á sig þegar hann fékk loksins mínútur með spænska liðinu Valencia í kvöld. Körfubolti 19. desember 2017 22:45
Segir rangt eftir sér haft Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö. Körfubolti 19. desember 2017 13:57
Tvær treyjur Bryants hengdar upp í rjáfur | Myndband Kobe Bryant var heiðraður fyrir glæsilegan feril sinn með Los Angeles Lakers fyrir leik liðsins gegn Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 19. desember 2017 11:30
Leikmaður Hattar fer frjálslega með sannleikann í erlendum miðlum Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, virðist fara frjálslega með staðreyndir í viðtali við Lokaltidningen í Malmö. Körfubolti 19. desember 2017 10:00
Stór Bandaríkjamaður samdi við Þórsara Miðherjinn Nino Johnson mun spila með Þór frá Akureyri í Domino's-deildinni eftir áramót. Körfubolti 19. desember 2017 09:00
Golden State þurfti framlengingu til að vinna Lakers Kevin Durant spillti veislunni fyrir LA Lakers þegar meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn þeim gulklæddu. Körfubolti 19. desember 2017 07:30