Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Sjötti sigur Thunder í röð

Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto.

Körfubolti
Fréttamynd

Dýrfinna inn í landsliðshópinn fyrir Helenu

Dýrfinna Arnardóttir fær tækifæri til þess að sanna sig fyrir Ívari Ásgrímssyni, landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta, en hún var valin í landsliðshópinn sem hélt í æfingaferð til Lúxemborgar í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Segir rangt eftir sér haft

Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö.

Körfubolti