Annar sigur Lakers í röð Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni. Körfubolti 10. janúar 2018 07:30
Körfuboltakvöld: Þessi tíu komust í lið umferðanna og þau bestu voru úr Val og KR Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið. Körfubolti 9. janúar 2018 14:30
Kerr: LaVar Ball er Kardashian-meðlimurinn í NBA-fjölskyldunni Steve Kerr, þjálfari meistara Golden State Warriors, skilur ekkert í því hvað bandarískir fjölmiðlar nenna að fjalla mikið um körfuboltapabbann LaVar Ball. Körfubolti 9. janúar 2018 14:00
Körfuboltakvöld: Þróun körfuboltans fer í taugarnar á Fannari og Jonna Áhugaverð málefni voru á dagskránni í framlengingunni í Dominos körfuboltakvöldi í gær þar sem þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru aldrei þessu vant ótrúlega sammála. Körfubolti 9. janúar 2018 13:00
Körfuboltakvöld: Fannar lætur Jón Arnór heyra það Þegar veðrið er vont er ekki ónýtt að geta kíkt á tvöfaldan skammt af Fannar skammar úr Dominos körfuboltakvöldi. Körfubolti 9. janúar 2018 11:30
LeBron spilaði einn sinn lélegasta leik á ferlinum og Cavs fékk flengingu LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, var úti að aka með sínu liði í nótt og liðsfélagar hans vissu heldur ekkert hvað þeir voru að gera. Útkoman var því eðlilega ekki góð. Körfubolti 9. janúar 2018 07:30
Sjáið Jón Axel fara á kostum á móti George Mason Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum þegar liðið vann stórsigur á George Mason. Körfubolti 8. janúar 2018 23:30
Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 102-92 | Þriðji tapleikur Þórsara í röð Njarðvík stóð af sér áhlaup Þórsara og sigldi heim tíu stiga sigri á Þorlákshafnarbúum. Heimamenn fóru með sigrinum í 5. sæti deildarinnar. Körfubolti 8. janúar 2018 20:45
Bikarúrslitaleikur karla á nýjum tíma í ár | Strákarnir þurfa að vakna fyrr Körfuknattleikssamband Íslands heldur nú bikarúrslitin sín á nýjum tíma en í stað þess að fara fram um miðjan febrúar þá verða leikirnir nú í annarri viku janúar. Körfubolti 8. janúar 2018 20:00
Caird hættur að spila │ Aðstoðar Israel Martin út tímabilið Chris Caird mun ekki spila fleiri körfuboltaleiki á Íslandi, en hann greindi frá því á Facebook síðu sinni í dag. Hann mun verða Isreal Martin til aðstoðar við þjálfun Tindastóls út tímabilið. Körfubolti 8. janúar 2018 17:31
Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“ Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Körfubolti 8. janúar 2018 17:15
Sjö sveitarfélög eiga lið í Maltbikarúrslitunum í ár Bikarúrslit körfuboltans fara fram í þessari viku og átta félög eiga fulltrúa í undanúrslitum meistaraflokkanna í ár. Ekkert félag er með bæði karla- og kvennalið í Laugardalshöllinni. Körfubolti 8. janúar 2018 16:45
Stórleikur Westbrook dugði ekki til Russell Westbrook var með sína fjórtándu þreföldu tvennu á tímabilinu í nótt en það dugði ekki til gegn Phoenix. Körfubolti 8. janúar 2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 90-78 | Átta sigrar í röð hjá Haukum Haukar halda toppsætinu í Dominos-deild karla eftir tólf stiga sigur 90-78 gegn Grindavík í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. janúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 74-90 | Breiddin skilaði Breiðhyltingum þriðja sigrinum í röð ÍR vann þriðja leik sinn í röð, nú gegn Hetti á Egilsstöðum en það var breidd leikmannahópsins sem skilaði ÍR-ingum sigrinum sem sigu fram úr í lokaleikhlutanum. Körfubolti 7. janúar 2018 22:30
Fjórir sigrar í röð hjá Haukum sem halda í við Val Haukar unnu sex stiga sigur á Stjörnunni 82-76 og komust aftur upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í lokaleik 15. umferðar í kvöld. Körfubolti 7. janúar 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 85-70 | Auðvelt hjá KR-ingum KR átti ekki í miklum vandræðum með Garðbæinga í DHL-höllinni í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld Körfubolti 7. janúar 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 103-67 | Stólarnir kafsigldu Valsmenn í öðrum leikhluta Valsmenn áttu engin svör gegn Stólunum í Síkinu í kvöld en Stólarnir leiddu með 21 stigi í hálfleik og komust aftur á sigurbraut af sannfærandi hætti. Körfubolti 7. janúar 2018 21:45
Hlynur: Þýðir ekki að vera sprunginn eftir þrjár mínútur Stjarnan tapaði með 15 stigum fyrir Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Körfubolti 7. janúar 2018 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 98-100 | Aftur tókst Þórsurum að sigra Keflavík Þórsarar frá Akureyri sóttu tvö stig til Keflavíkur í kvöld en tveir af þremur sigrum liðsins á tímabilinu hafa komið gegn Keflavík. Körfubolti 7. janúar 2018 21:00
Góður lokakafli skilaði Good Angels sigri Eftir jafnan leik framan af settu Good Angels með Helenu Sverrisdóttir innanborðs í lás í vörninni og innbyrtu öruggan sigur á heimavelli í dag en Helena lét til sín taka á tölfræðitöflunni. Körfubolti 7. janúar 2018 16:41
Curry bauð uppá skotsýningu gegn Clippers Steph Curry fór á kostum í sannfærandi sigri Golden State Warriors á L.A. Clippers í nótt. Skoraði hann 45 stig í leiknum þrátt fyrir að spila aðeins þrjá leikhluta. Körfubolti 7. janúar 2018 09:30
Körfuboltakvöld: Hörður Axel kemur með leiðtogahæfileika í Keflavík | Myndband Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu kunnuglegt andlit sem er á sama tíma nýjasti liðsmaður Keflavíkur, Hörð Axel Vilhjálmsson, í þætti gærkvöldsins eftir að hann sneri aftur í bláu treyjuna. Körfubolti 7. janúar 2018 08:00
Körfuboltakvöld: Menn koma í einhverju jóla-haustformi eftir fríið | Myndband Að vanda voru fimm málefni Dominos-deildanna tekin upp í Framlengingunni í lok Dominos Körfuboltakvölds í gær en fyrsti þáttur nýja ársins var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Körfubolti 6. janúar 2018 22:30
Ingi Þór um stigalausa leikhlutann: Sorglegt að bjóða upp á þetta Þjálfari Snæfells kunni ekki skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis í hálfleik í leik liðsins gegn Keflavík í dag en eftir að hafa leitt með tíu stigum fór Snæfell stigalaust í gegnum fjórða leikhluta og tapaði með 27 stigi. Körfubolti 6. janúar 2018 21:00
Körfuboltakvöld: Arnar kíkti í heimsókn í búningsklefa dómaranna | Myndband Arnar Björnsson kíkti í heimsókn inn til dómaranna fyrir leik ÍR og Tindastóls á fimmtudaginn en innslagið var sýnt í fyrsta þætti nýja ársins af Dominos Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. Körfubolti 6. janúar 2018 20:00
Valskonur með sannfærandi sigur | Skallarnir sækja á næstu lið Valur bætti við forskot sitt með 85-52 sigri gegn Breiðablik í Dominos-deild kvenna en sterkur varnarleikur Valsliðsins þýddi að sigurinn var í höfn í hálfleik. Körfubolti 6. janúar 2018 18:33
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 53-80 | Keflavík hélt Snæfellsliðinu stigalausu í fjórða leikhluta Keflavík vann 27 stiga sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í kvöld en heimakonur voru stigalausar í fjórða leikhluta eftir að hafa leitt með tíu í hálfleik. Körfubolti 6. janúar 2018 18:00
Helena með sjö stig í fyrsta heimaleiknum Helena Sverrisdóttir lék átján mínútur í sjö stiga sigri 71-64 Good Angels Kosice á Al Riyadi í Austur-evrópsku deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2018 17:15
Stjörnuleikur NBA: Gríska fríkið fengið flest atkvæði Öllum að óvörum hefur Giannis Antetokounmpo, eða gríska fríkið eins og hann er oft kallaður, fengið fleiri atkvæði en Lebron James, Kevin Durant og Steph Curry í atkvæðagreiðslu fyrir stjörnuleik NBA. Körfubolti 6. janúar 2018 12:45