Hátíðarborð Hönnu Margrétar Hátíðarborð Hönnu Margrétar Einarsdóttur er sérstaklega hlýlegt þar sem jarðlitir í náttúrulegum og einföldum borðskreytingum úr kanilstöngum, lifandi jurtum og könglum spila aðalhlutverkið. Borðskreytingin er ekki síður barnvæn. Tíska og hönnun 17. desember 2010 06:00
Jólaleg hönnun Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli. Tíska og hönnun 16. desember 2010 06:00
Jólapopp á Café Haití Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haití, miðvikudagskvöldið 15. desember kl. 21:00. Boðið verður upp á þrjú atriði. Lífið 15. desember 2010 14:58
Kvenskart frá heitu hjarta: Orri Finn Hér föndra þrír gullsmiðir kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni. Jól 15. desember 2010 06:00
Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. Jól 15. desember 2010 06:00
Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. Jól 15. desember 2010 06:00
Saltfiskur í hátíðarbúningi Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk. Matur 15. desember 2010 06:00
Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. Matur 14. desember 2010 06:00
Jól í gamla daga: Bauð góða nótt þegar ég kvaddi Fyrstu jólaminningar Torfa Guðbrandssonar, fyrrverandi skólastjóra, eru frá Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Þar dvaldi hann fimm bernskuár, fjarri foreldrum sínum, og barðist við berkla. Jól 13. desember 2010 00:01
Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. Matur 8. desember 2010 06:00
Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 30. nóvember 2010 06:00
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 13. nóvember 2010 12:00
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. janúar 2010 00:01
Samviskulegar smákökur Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda. Jól 1. janúar 2010 00:01
Kjörin jólagjöf gegn valkvíða - myndir „Við erum alltaf í góðu skapi og leggjum okkur fram við það að taka vel á móti viðskiptavinum okkar og er umhugað um að þeim líði sem allra best meðan á heimsókn þeirra í Kringlunni stendur." Jólin 1. janúar 2010 00:01
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1. janúar 2010 00:01
Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Á laugardaginn var listamaðurinn Pétur Gautur með opið hús á vinnustofunni sinni í tíunda sinn. Að því tilefni höfðum við samband við hann og spurðum meðal annars út í jólahaldið hjá honum. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Smábitakökur Eysteins Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Jól 1. janúar 2010 00:01
Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn „Ég er rosalegt jólabarn og kemst alltaf í gírinn um leið og skammdegið byrjar að vera yfirþyrmandi og maður sér fyrstu seríurnar," svarar Selma Björnsdóttir aðsurð út í jólahátíðina og hennar upplifun á þessum árstíma. „Ég er algjörlega með því að að jólastemning byrji í lok október byrjun desember. Við Íslendingar þurfum jólaljós og fegurð í skammdeginu. Allt sem gleður augað og hjartað." Jólin 1. janúar 2010 00:01
Rétt meðhöndlun á jólatré - myndir Mikil meirihluti heimila landsins eru með „lifandi” jólatré og vilja að þau haldist falleg öll jólin og felli sem minnst barr. Hann Bjarni í „jólatrésskógi” Blómvals ráðleggur okkur að bleyta jólatréð vel áður en það er tekið inn,m ef þess er kostur, því það gefur meiri barrheldni. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Ostastangir á jólum Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Sönn jól eru góðar tilfinningar „Eftirminnilegustu jólin eru frá árinu 1999 þegar við hjónin bjuggum ásamt tveimur elstu sonum okkar í Flórída og héldum jólin hátíðleg í 25 stiga hita og jólaföt drengjanna voru stuttbuxur og stuttermabolir," svarar Rósa Guðbjartsdóttir sem gefur út fyrir þessi jól matreiðslubókina „Eldað af lífi og sál" aðspurð um eftirminnileg jól. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Pálmi Gunnars: Upp úr hádegi ilmar húsið „Í aðdragand jólanna geng ég í skóg að ná í jólamatinn. Ég ólst upp við þennan bragðgóða fallega hænsnfugl sem hátiðarmat og hefðin er afar sterk á mínu heimili varðandi þenna hluta hátíðarmatseðilsins," svarar Pálmi Gunnarsson tónlistarmaður aðspurður út í hans jólahefðir. „Það er einstök stemming sem fylgir rjúpnaveiðum. Árstíminn, birtan, snjórinn og einveran, allt helst það í hendur við góða tilfinningu sem fylgir því að ná í hátiðarmatinn." Jólin 1. janúar 2010 00:01
Villibráð á veisluborð landsmanna Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu. Jól 1. janúar 2010 00:01
Rúsínukökur Þessa girnilegu uppskrift af rúsínukökum sendi Þórdís Borgþórsdóttir okkur Jólin 1. janúar 2010 00:01
Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Jólin 1. janúar 2010 00:01