Yfirburðir Vals í Lengjubikarnum algjörir Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 12. mars 2022 17:19
Tvenna Toney sökkti Burnley Christian Eriksen og Ivan Toney voru allt í öllu þegar Brentford lagði Burnley að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12. mars 2022 16:59
Tvö Íslendingalið áfram í norska bikarnum Viking og Stromsgodset fóru áfram í 8-lið úrslit norsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigra í dag. Fótbolti 12. mars 2022 16:58
Bayern tókst ekki að leggja Hoffenheim Bayern Munchen varð af tveimur stigum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið sótti Hoffenheim heim. Fótbolti 12. mars 2022 16:33
Jafntefli í toppslag seríu B Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem gerði 1-1 jafntefli við Brescia í toppslag ítölsku B deildarinnar. Þórir spilaði 45 mínútur áður en honum var skipt af leikvelli í hálfleik. Fótbolti 12. mars 2022 15:24
Rosengård áfram í undanúrslit Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í auðveldum 4-0 sigri á Linköping í sænska bikarnum í fótbolta í dag. Fótbolti 12. mars 2022 15:06
Liverpool eykur pressuna á City Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með Brighton & Hove Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann leikinn 0-2 á Amex vellinum í Brighton. Enski boltinn 12. mars 2022 14:30
Bayern München endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í 2-4 sigri Bayern München á útivelli gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12. mars 2022 14:18
Haaland nær samkomulagi við Man City Breskir og þýskir fjölmiðlar hafa margir verið að greina frá því síðasta sólarhring að Manchester City sé búið að ná samkomulagi við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland. Fótbolti 12. mars 2022 14:03
Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. Fótbolti 12. mars 2022 13:03
Pochettino á förum frá PSG? Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 12. mars 2022 11:30
Salah ætlar ekki að samþykkja nýjan samning Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, mun ekki samþykkja nýtt samningstilboð Liverpool samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. Enski boltinn 12. mars 2022 11:00
Nike mun standa við samning sinn við Chelsea Íþróttavörurisinn Nike hefur staðfest að félagið mundi standa við gerðan samning við enska knattspyrnuliðið Chelsea. Mörg fyrirtæki hafa rift samningi sínum við félagið eftir að allar eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, í Englandi voru frystar. Enski boltinn 12. mars 2022 08:01
Meistararnir upp í þriðja sætið Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman 2-1 sigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu upp í 3. sætið en Barcelona situr í 4. sætinu með tvo leiki til góða. Fótbolti 11. mars 2022 23:16
ÍBV fær óvæntan liðsstyrk: Spilaði síðast 2018 ÍBV tilkynnti í dag að tveir leikmenn hefðu skrifað undir samning hjá félaginu og munu leika með liðinu í Bestu deild kvenna í sumar. Um að ræða þær Kristínu Ernu Sigurlásdóttur og Þórhildi Ólafsdóttur. Þær eru báðar uppaldar hjá félaginu. Íslenski boltinn 11. mars 2022 23:00
Kristian kom Jong Ajax til bjargar Íslenski U-21 landsliðsmaðurinn Kristian Hlynsson var allt í öllu í endurkomu Jong Ajax er liðið gerði 3-3 jafntefli við Dordrecht í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11. mars 2022 22:31
KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. Íslenski boltinn 11. mars 2022 22:00
Svekkjandi tap Lyngby á heimavelli í kvöld Íslendingalið Lyngby mátti þola svekkjandi tap gegn Nykobing í dönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 1-2 gestunum í vil. Fótbolti 11. mars 2022 20:30
Sveindís Jane skoraði tvö og Wolfsburg komið á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta deildarleik í þýsku úrvalsdeildinni. Hún skoraði fyrstu tvö mörk Wolfsburg sem vann öruggan 5-1 útisigur á Köln í kvöld. Fótbolti 11. mars 2022 20:10
SönderjyskE áfram á botninum Íslendingalið SönderjyskE er áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Nordsjælland í kvöld. Fótbolti 11. mars 2022 20:00
Bankareikningum Chelsea lokað tímabundið Bankareikningum enska knattspyrnufélagsins Chelsea hjá Barclays-bankanum hefur verið lokað tímabundið. Er þetta enn eitt höggið sem félagið verður fyrir eftir að breska ríkisstjórnin ákvað að banna Roman Abramovich, rússneskum eiganda félagsins, að eiga í viðskiptum innan Bretlands. Enski boltinn 11. mars 2022 19:15
Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. Íslenski boltinn 11. mars 2022 19:00
Kolbeinn Birgir áfram í herbúðum Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson hefur framlengt samning sinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Borussia Dortmund II um eitt ár. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Fótbolti 11. mars 2022 18:00
Fyrirliði KR síðustu ár en ekki með í sumar Ingunn Haraldsdóttir mun ekkert leika með KR í Bestu deildinni í fótbolta í sumar eftir að hafa slitið hásin. Íslenski boltinn 11. mars 2022 17:16
Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 11. mars 2022 16:30
Umbinn hans Salahs grenjar úr hlátri yfir ummælum Klopps Umboðsmanni Mohameds Salah fannst ekki mikið til ummæla Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, um samningsstöðu Egyptans koma, allavega ef marka má færslu hans á Twitter. Enski boltinn 11. mars 2022 15:46
Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. Fótbolti 11. mars 2022 15:00
Liverpool og Newcastle fá mánaðarverðlaunin í ensku úrvalsdeildinni Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, var í dag valinn knattspyrnustjóri febrúar í ensku úrvalsdeildinni og besti leikmaðurinn var valinn Joel Matip, miðvörður Liverpool. Enski boltinn 11. mars 2022 14:31
Á von á svefnlausum nóttum eftir erfiða byrjun í nýju starfi Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Leeds United, á ekki von á því að sofa mikið á næstunni eftir slaka byrjun liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 11. mars 2022 14:00
Segir Liverpool hafa gert það sem það geti fyrir Salah Ákvörðunin um það hvort að Mohamed Salah framlengi samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool liggur í höndum Egyptans sem nú ætti að vita hvað Liverpool hefur að bjóða. Enski boltinn 11. mars 2022 13:32