Hringskyrfi hugsanlega á fjórum bæjum á Norðurlandi

Smitsjúkdómurinn hringskyrfi sem smitast getur úr dýrum í menn, virðist hafa stungið sér niður á fjórum bæjum á Norðurlandi. Héraðsdýralæknir lýsir áhyggjum og hvetur til aðgæslu.

86
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir