Ísland í dag - Pínulítið íbúðarhús Bjargar með allt sem þarf!

Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Allt er einfalt og smekklegt og töff og allt útpælt. Þau hjónin hafa einnig verið mjög úrræðagóð og búið til mjög sérstakt svæði fyrir utan húsið með nokkurs konar torfhleðslu þar sem þau fá skjól og þar eru þau einnig með útisturtu. Svo útbjuggu þau setbaðkar sem er snilld í svona litlu húsi. Og þau földu ísskápinn í einum veggnum í eldhúsinu. Björg segir að það þurfi ekki stórt hús til að líða vel og njóta. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í innlit í litla húsið hjá Björgu og Finnboga.

85446
12:44

Vinsælt í flokknum Ísland í dag