Sólveig Anna gefur kost á sér

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur gefið kost á sér í embætti annars varaforseta Alþýðusambandsins. Þau einu sem hafa tilkynnt framboð í forsetaembættin mynda samheldinn hóp sem hyggst breyta hlutverki sambandsins.

34
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.