Rúmlega níutíu áramótabrennur

Boðið verður upp á yfir níu tíu brennur víðsvegar um landið á gamlárskvöld. Áhöld voru uppi um að brennur yrðu færri í ár vegna nýrrar reglugerðar en svo virðist ekki raunin.

14
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir