„Al­gjör­lega ó­þolandi“ að sjá fyrir­tæki mis­nota að­stoð stjórn­valda

Stórfyrirtæki hafa nýtt sér hlutabótaúrræðið til að greiða niður starfsmannakostnað þrátt fyrir að skila hagnaði eða greiða eigendum sínum arð. Skeljungur er eitt þessara félaga - en tilkynnti í dag að það myndi endurgreiða bæturnar og bjóða starfsmönnunum fullt starf. Stjórnvöld ætla nú að setja skilyrði um hverjir geti nýtt sér hlutabótaleiðina.

3721
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir