Latabæjarsafn, lögguhúfusafn og fornbílasafn í Borgarnesi

Hugmyndir eru uppi um að byggja upp Latabæjargarð í Borgarnesi en hugmyndasmiður verkefnisins, Magnús Scheving er úr Borgarnesi. Nú þegar hefur Latabæjarsafni verið komið upp í bæjarfélaginu, sem vekur verðskuldaða athygli. Þá má þess geta að í Borgarnesi er líka stærsta lögregluhúfusafn landsins.

986
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.