Hæstiréttur hefur sýknað Arion banka

Hæstiréttur hefur sýknað Arion banka af öllum kröfum neytenda í einu af Vaxtamálunum. Málið sneri að skilmálum í lánasamningi um verðtryggt lán með breytilegum vöxtum. Neytendasamtökin töldu skilmála í samningnum ekki uppfylla kröfur um gagnsæi og að hann væri ósanngjarn. Hæstiréttur féllst ekki á það.

2
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir