Eins og leikhús fáránleikans

Fjölmiðlafárið umhverfis efnahagshrunið 2008 var dálítið eins og leikhús fáránleikans að sögn fyrrverandi upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Reynslubolti úr norska hernum hafi veitt kærkomna aðstoð við almannatengsl og skipulagsutanumhald um erlenda fjölmiðla.

18
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir