Rafræn samskipti við skjólstæðinga á biðlista eftir innlögn á Vog gætu orðið til þess að fleiri komist að

Unnið er að því að koma á rafrænum samskiptum við skjólstæðinga Vogs á meðan þeir bíða eftir meðferð. Með því er vænst til að innlagnartími styttist og að fleiri komist að.

210
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.