Ísland í dag - ,,Erfiðast var að missa fóstrið"

Hún er 45 ára, einhleyp og hefur reynt að eignast barn í nokkur ár. Hún hefur bæði varið miklum tíma og fjármunum í meðferðir en samtals hefur hún farið í 8 tæknifrjóvganir hér á landi með engum árangri. Linda Haukdal í Íslandi í dag.

11457
11:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.