Ísland í dag - Tattú í andlitið og þú þarft ekki að mála þig aftur

Hvernig fyndist ykkur að fá tattú í andlitið og þurfa svo ekkert að mála ykkur eftir það? Svokölluð varanleg förðun hefur orðið gríðarlega vinsæl að undanförnu og nú þegar allar páska og útskriftar veislurnar eru framundan er þetta mjög vinsælt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á snyrtistofuna Ný ásýnd þar sem hún skoðaði málin og ræddi þar við snyrtifræðingana Undínu Sigmundsdóttur og Karen Jóhannsdóttur og svo hitti hún tvær konur sem hafa fengið andlitstattú eða svokallaða varanlega förðun bæði á augu, augabrúnir og varir.

15825
11:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.