EM í dag 30. janúar 2026: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda
Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson gerðu upp svekkjandi tap fyrir Danmörku í Herning.