Íranar ósáttir við ásakanirnar

Árás á olíuframleiðslustöð í Sádi-Arabíu síðast liðinn laugardag hefur dregið dilk á eftir sér. Olíuverð tók kipp og bæði Bandaríkjamenn og Sádi-Arabar fullyrða að Íranar beri ábyrgð. Bandaríkjaforseti segir viðbrögðin velta á Sádi-Aröbum.

46
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.