CS Nostalgían - MurK mætir til leiks

CS Nostalgía vikunnar er ekki af verri endanum. Vísir og Andri Freyr Ríkarðsson birta nú annan leik frá Skjálfta 4 | 2002. Um er að ræða fyrri úrslitaviðureign milli MurK og SiC í kortinu Inferno. Liðsmenn MurK: blibb, Gambler, knifah, Krissi, Zombie. Liðsmenn SiC: Shayan, $noopy, Puppy, Cyru$, Some0ne.

3648
45:18

Vinsælt í flokknum Rafíþróttir