Eldur í ferju við Filippseyjar

Minnst 31 er látinn og sjö er saknað eftir að eldur kviknaði í ferju við Filippseyjar í nótt. Eldurinn logaði í um átta klukkustundir en björgunaraðilum tókst að bjarga rúmlega tvö hundruð manns.

493
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.