Með hjólastólinn í „Tengdamömmuboxi“ á toppi bílsins

Brosið fer ekki af ungri konu, sem glímir við erfiða fötlun en ástæðan er sú að hún hefur komið hjólastólnum sínum fyrir í "tengdamömmuboxi" á þaki bílsins og þarf einungis að ýta á takka til að fá hann niður.

7918
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir