Umkomulausar kanínur í hrikalegum aðstæðum

Gælukanínur sem látnar eru lausar í Elliðaárdal hljóta oft grimmileg örlög eftir stutta dvöl í náttúrunni. Nú á samstillt átak að koma þeim í skjól, enda stofninn að stækka of hratt. Dýrin fjölga sér hreinlega eins og kanínur.

5205
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir