Munaðarlausir hvolpar fengu allir fósturmömmur

Terrier spaniel hvolpar sem urðu munaðarlausir, eftir að móðir þeirra dó stuttu eftir að þeir komu í heiminn, hafa nú allir eignast fósturmömmur. Þrátt fyrir mikinn stærðarmun og að vera af allt annarri hundategund dafna hvolpanir vel og hugsa fósturmömmurnar um þá eins og þeir séu þeirra eigin. Þá falla þeir vel inn í systkinahópana.

329
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.