Þingmenn stjórnarandstöðu óttast frumvarp ríkisstjórnarinnar um stuðning á uppsagnarfrest

Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka óttast að óbreytt frumvarp ríkistjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnafresti launafólks hvetji fyrirtæki til uppsagna. Stjórnaliðar segja að að fyrirtæki þurfi að uppfylla ströng skilyrði til að geta nýtt úrræðið.

16
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.