RAX Augnablik - Undraveröld íshellanna

Ragnar hefur farið í fjölmarga íshella ásamt Einari Sigurðssyni, einum af helstu frumkvöðlum þess að finna og kanna þessa hella. Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulísnum og Ragnar sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn, í þeirri undraveröld sem íshellar undir jökli eru.

1868
04:07

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.