Tveggja ára refsihámark endurspegli engan veginn alvarleika málanna

Þingmaður Viðreisnar sem unnið hefur að frumvarpi um aukningu refsinga við vörslu barnaníðsefnis vill hækka refsihámarkið úr tveggja ára fangelsi í sex. Tveggja ára refsihámark endurspegli engan veginn alvarleika málanna.

132
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir