Alþjóðlegur áhugi á smíði Ölfusárbrúar

Verktakar frá Þýskalandi, Japan og Spáni eru í hópi þeirra sem óskuðu formlega eftir því í dag að fá að smíða nýja Ölfusárbrú við Selfoss. Vegagerðin stefnir að því að klára verksamning fyrir loks árs.

4783
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir