Snorri Másson - Þurfum við málsvara íslenskrar tungu og menningar?

Snorri Másson stýrir miðlinum Ritstjóri en miðillinn hefur náð mikilli athygli allt frá því að hann hóf göngu sína. Í þessum þætti er rætt um stöðu íslenskrar tungu og menningar ásamt þeim spurningum sem vert er að spyrja sig á tímum mikilla samfélagsbreytinga. Þessum spurningum er meðal annars svarað: - Hvaða áhrif hefur lág fæðingartíðni Íslendinga? - Er rétttrúnaðurinn liðinn undir lok? - Afhverju hætti Ritstjórinn á Stöð 2? - Munum við ávallt reiða okkur á Bandaríkin? - Er Katrín Jakobsdóttir sammála kjósendum VG? Hlaðvarpið má finna í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling

134
20:10

Vinsælt í flokknum Ein pæling