Hamilton og Verstappen takast á um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1

Það kemur í ljós á morgun hver verður heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 kappakstrinum, Max Verstappen eða sjöfaldur heimsmeistari, Lewis Hamilton. Kristján Einar Kristjánsson, fyrrum atvinnuökuþór segir þetta algjörlega galið, spennan er slík fyrir keppninni

127
02:00

Vinsælt í flokknum Formúla 1

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.