Hvetur fólk með undirliggjandi sjúkdóma að halda sig fjarri eldgosinu

Fólk sem kemst í snertingu við brennisteinsdíoxíð á gosstöðvunum getur fengið alvarlega lungnasjúkdóma ef magnið er mikið. Lungnalæknir hvetur þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma að halda sig fjarri eldgosinu.

112
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.