Ísland í dag - Viðtal við Pétur Reynisson - lengri útgáfa

„Það er erfitt að hugsa til þess eftir á að þau hafið verið ein síðustu metrana“ segir Pétur Reynisson en hann gekk nú á dögunum í gegnum það erfiða hlutskipti að missa báða foreldra sína vegna Covid-19 faraldursins. Móðir hans Jóninna Margrét Pétursdóttir var fyrsti Íslendingurinn sem lést og einungis viku síðar var faðir hans, Reynir Guðmundsson einnig farinn.

7204
41:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.