Íslensku keppendurnir hafa lokið leik

Allir íslensku keppendurnir á Ólympíuleikunum í Tókýó hafa lokið keppni á leikunum. Guðni Valur Guðnason komst ekki áfram upp úr undankeppni kringlukasts karla í nótt.

39
00:53

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.