Bónus Körfuboltakvöld: Vesen í Keflavík

Keflvíkingar steinlágu á móti nýliðum Ármanns í síðustu umferð og töpuðu um leið þriðja leiknum í röð og þeim fjórða af síðustu fimm. Bónus Körfuboltakvöld hefur miklar áhyggjur af liðinu og þá sérstaklega varnarleiknum sem var hreinlega hörmulegur á móti Ármanni.

39
04:08

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld