Komu, sáu og sigruðu
Andrea Kolbeinsdóttir og Kári Steinn Karlsson komu, sáu og sigruðu í A-flokki í utanvegahlaupinu Eldslóðinni sem fram fór í Heiðmörk í dag.
Andrea Kolbeinsdóttir og Kári Steinn Karlsson komu, sáu og sigruðu í A-flokki í utanvegahlaupinu Eldslóðinni sem fram fór í Heiðmörk í dag.