Nýr landspítali rís hratt

Nýr Landspítali rís á ógnarhraða. Framkvæmdin er ein sú stærsta sem ráðist hefur verið í hér á landi og jafnast á við Kárahnjúkavirkjun og meira til að sögn sérfrægðins. Nýr meðferðarkjarni telur sjötíu þúsund fermetra sem muni umbreyta starfsumhverfi á spítalanum.

398
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir