Meirihlutinn rétt heldur velli samkvæmt könnun Maskínu

Framsókn og Píratar bæta við sig fylgi í borginni samkvæmt könnun Maskínu sem birtist í dag og næðu báðir flokkar fjórum mönnum inn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn í kring um 20 prósent. Meirihlutinn rétt heldur velli með einum manni.

46
02:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.