Ísland í dag -  Hætti á DV og opnaði bar

FJölmiðlakonan Tobba Marinósdóttir hætti sem ritstjóri á DV og snéri sér alfarið að matvælarekstri. Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Við kíktum til Tobbu nú á dögunum og fengum að skyggnast á bakvið tjöldin á barnum.

22519
13:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.