Býr sig undir sterkustu Subway-deild sögunnar

ÍR tryggði sér á dögunum farseðil í deildina á næstu leiktíð og fer ásamt KR upp. Þjálfari ÍR-inga segir stefna í eina sterkustu Subway deild í manna minnum.

368
01:54

Vinsælt í flokknum Körfubolti