Halla T skýst upp í annað sæti en Katrín leiðir

Halla Tómasdóttir skýst upp í annað sæti forsetaframbjóðenda í nýrri könnun Maskínu. Katrín Jakobsdóttir er aftur á móti með afgerandi forystu og marktækur munur er á fylgi hennar og Höllu.

1115
04:53

Vinsælt í flokknum Fréttir