Ísland í dag - Lækur og töff hönnun á Héðinsreitnum!

Fjöldi nýrra hverfa eru að spretta upp á stór-Reykjavíkursvæðinu. Og að þessu sinni skoðum við spennandi glænýtt hverfi á Héðinsreitnum við sjóinn í Vesturbænum. Eftir arkitekta samkeppni vann arkitektastofan Arkþing fyrstu verðlaun fyrir sínar tillögur að gerð húsanna fremst á reitnum. Þar er tekið tillit til útsýnisins og húsin eru einnig á stöllum þannig að það myndast þónokkrar stórar þaksvalir. Garðarnir á reitnum eru mjög spennandi og þar sjást nýjar og áhugaverðar hugmyndir eins og lítill lækur sem er algjör snilld, gróður upp veggina og einstök led lýsing sem gefur görðunum ævintýraljóma á veturna. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við einn af arkitektunum og landslagsarkitekt verkefnisins.

6174
12:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.